Efni

Biblíulestra áætlun

Loftstofan Baptistakirkja er að fara saman í gegnum alla Biblíuna. Ef þú vilt vera með eða ert einfaldlega að leita þér að góðri áætlun til að fara í gegnum Biblíuna sjálf/ur, með vinum, kirkju þinni eða hverjum sem er, þá bjóðum við þér að nýta þessa áætlun.

Áætlunin byggist á því að lesa úr tvem bókum í Nýja Testamentinu og tvem í Gamla Testamentinu á hverjum degi. Það er aðeins gert ráð fyrir 25 dögum í mánuði sem gefur smá svigrúm til þess að fara á undan áætlun eða að missa úr dögum ef erfitt er að halda sér við áætlunina.