Vitnisburður - Friðberg Reynir Traustason
Friðberg Reynir Traustason segir okkur frá því hvernig var að alast upp í kirkju, og hvernig viðhorf hans á Guði, kirkjunni og lífinu breyttist eftir eftir að hafa tekið upp trúnna sjálfur og byrjað að sjá hana í réttu ljósi
Vitnisburður - Ragnar Steinn Ólafsson
Það er magnað að hlusta á hvernig sögur okkar eru mismunandi og hvernig Guð notar mismunandi fólk, áheyrslur og aðferðir til þess að draga okkur til þekkingar á sannleikanum um Jesú Krist. Hér segir Ragnar Steinn Ólafsson okkur frá sinni reynslu um hvernig hann komst til trúar.