Apologia #9 - Er trú orsakavaldur ofbeldis?
Á einn eða annan hátt kemur þessi spurning fram, oft sett fram sem staðreynd "ef við værum laus við trú værum við laus við flest öll stríð" en í dag spyrjum við okkur: Er það satt?
Apologia #59 - Spádómarnir Rætast: Daníel 9:24 26 nákvæm dagsetning um komu Jesú Krists
Apologia #59 - Spádómarnir Rætast: Daníel 9:24-26 nákvæm dagsetning um komu Jesú Krists. Margir eru skeptískir á spádóma, stundum af mjög góðri ástæðu, þeir eru oft mjög víðir og breiðir og geta verið þýddir á þúsund mismunandi vegu, en þegar það kemur að spádómum ...
Apologia #58 - Spádómarnir Rætast: Esekíel 26 og eyðilegging Týrus.
Við höldum áfram að skoða spádóma sem koma frá í Ritningunum, enn og aftur förum við í ítarlegan spádóm sem kemur fram í Esekíel 26, en í þetta skiptið snýst spádómurinn um eyðileggingu borgar sem var þekkt fyrir styrk sinn og varnir. Að hluta uppfyllist spádómurinn af N ...
Apologia #57 - Spádómarnir Rætast: Loforð um messías #2
Við höldum áfram með spádóma sem fjalla um starf, líf, einkenni og áhrif komandi frelsarans sem voru skrifaðir hundruðum árum fyrir fæðingu Jesú Krists en uppfyllast í lífi Jesú Krists.
Apologia #56 - Spádómarnir rætast: Loforð um messías #1
Margir segja að spádómar Biblíunar gætu passað við hvaða manneskju sem er í mannkynssögunni, þessa viku og næstu ætlum við að fara í mismunandi spádóma og loforð um messías að athuga hvort það sé raunverulega satt, og bjóða hverjum sem vill taka þeirri ákvörðun að reyn ...
Apologia #55 - Spádómarnir rætast: Jesaja 53
Við höldum áfram með þemað, uppfyllir spádómar, og í dag dembum við okkur í skrif Jesaja skrifað um 700 árum fyrir Jesú Krist sem lýsir þjáningu hans, tilganginn á bakvið þær og dóm hans.
Apologia #54 - Spádómarnir rætast: Sálmur 22
Næstu vikurnar fjöllum við um spádóma Biblíunnar, förum í hversu nákvæmnir þeir eru og hvernig þeir benda á Jesú Krist eða ákveðna þætti í mannkynssögunni, og við byrjum á Sálmi 22, um krossfestingu Jesú Krists skrifaður um 1000 árum fyrir Krist. Ef þú ert með spurning ...
Apologia #53 - Tilheyrir Jesús bölvaðari ætt sem gerir hann óhæfan í að vera messías?
Sendu inn þínar spurningar á apologia@loftstofan.is ef þú vilt að við tökum hana fyrir í þættinum :)
Apologia #52 - Er ekkert minnst á eilíft líf eða að messías sé Guð í Gamla Testamentinu í Biblíunni?
Getur hver sem er verið messías? Talar Gamla Testamentið aldrei um líf eftir dauðann eða að messías sé Guð? Við tökum fram spurningar sem koma fram í viðtali hjá Ben Shapiro. Myndbandið sem klippt er úr má finna hér í samhengi: https://www.youtube.com/watch?v=jlFeN48xC00
Apologia #51 - Gerði Konstantínus keisari og Níkeuþing Jesú að Guði? Má ég bæta bókum við Biblíuna?
Sendu spurningar á apologia@loftstofan.is! :)
Apologia #50 - Sendi Guð birnur á 42 smábörn fyrir að gera grín af skalla spámanns?
Ef þig langar að senda á okkur spurningu endilega sendu okkur línu á apologia@loftstofan.is og við gerum okkar besta að taka hana fyrir.
Apologia #49 - Hvernig vita kristnir að þeir hafa rétt fyrir sér?
Hvernig getur sá Kristni verið fullviss um að það sem hann trúi sé rétt? Er það ekki bara hroki að halda að maður geti verið fullviss um trú sína? Gunnar reynir sitt besta á um 5 mín að fara aðeisn í þessa pælingu
Apologia #48 - Afhverju að trúa á Jesú Krist en ekki jólasveininn?
Afhverju að trúa á Krist frekar en fljúgandi spaghettískrímslið eða jólasveininn? Pæling oft hent út í kaldhæðni, en Friðberg gerir sitt besta að gefa gott svar á undir 5 mín.
Apologia #46 - Afhverju þurfti Jesús að deyja á krossinum?
Er það skrítið að helst merki trúar okkar sé pyntingartæki að miklu leiti þróað og fullkomnað af Rómverjum? Afhverju þurfti Jesús Kristur að deyja á krossinum? Styrkár Matthews tekur á sig að svara þessari spurningu.
Apologia #45 - Er Kristin trú úrelt?
Er ekki kominn tími til þess að gefa upp á bátinn trúnna og halda áfram í leit að betri sannleik? Þetta er pæling sem kemur oft upp í samræðum hjá fólki, en er eitthvað til í þessu?
Apologia #44 - Eru Kristnir fáfróðir og heimskir?
Er það málið? Að Kristin trú er til staðar vegna þess að allir sem tilheyra þessum hóp eru einungis fáfróðir og heimskir?
Apologia #43 - Af hverju hefur Guð skapað okkur ef hann er sjálfum sér nægur?
Ef þú ert kristinn þá hefur þessi spurning komið upp, og margir eru með mismunandi svör við þessari spurningu, en eins og vanalega þá teljum við okkur hafa rétt fyrir okkur og reynum að gefa þér okkar svar á undir 5 mín.
Apologia #42 - Hvað gerir baptista að baptista?
Það er oft þar sem meðlimir kirkjunnar okkar fá þá spurningu hvað er baptistakirkja eða hvað gerir baptista að baptista, oftast þá gerist það í þannig aðstæðum að aðeins um mínota eða svo gefst til að svara, en hér reynir Gunnar sitt besta að fara yfir hvað gerir baptista ...
Apologia #41 - Getur Guð skapað stein sem hann getur ekki loftað?
Einhverntíman í lífinu byrjar maður að pæla í skemmtilegum spurningum, en það kemur oft fyrir að fólk pælir í almætti og hvort að almáttugur Guð gæti skapað stein sem hann getur sjálfur ekki loftað og hvernig það virkar allt saman. Gunni hefur pælt eitthvað í þessu og geri ...
Apologia #40 - Er öll synd jöfn frammi fyrir Guði?
Er það virkilega rétt að Guð horfir á alla synd með sömu augum? Er ekki svolítið skrítið að horfa á lygi og morð á sama hátt? Gunnar Ingi tekur sig til í andlitinu og reynir sitt besta að gefa stutt svar við þessum skemmtilegu pælingum.
Apologia #39 - Eru mótsagnir í ættartölum guðspjallanna?
Matteus og Lúkas gefa upp mismunandi ættartölur um Jesú Krist, gefur það ekki til kynna að þetta sé saga sem er búin til frekar en eitthvað sem er satt? Gunnar Ingi gerir sitt besta við að svara þessari pælingu á stuttan og hnitmiðaðan hátt.
Apologia #38 - Einu sinni frelsaður ávallt frelsaður?
Margir hafa spurt hvort að Loftstofan Baptistakirkja trúi því að einstaklingur þarf aðeins að biðja bæn og þá er sá einstaklingur ávallt frelsaður, Gunni gerir sitt besta við að svara þessari spurningu á stuttum tíma.
Apologia #37 - Er mikilvægt að fara í kirkju?
Er mikilvægt að mæta í kirkju? Er trúin ekki bara persónuleg þar sem fólk getur ræktað heima hjá sér í ró og næði án þess að hafa aðra með sér í því eða hvað? Gunnar Ingi tæklar þessa spurningu.
Apologia #36 - Vandmálið við illsku (#5)
Ef Guð er góður og almáttugur, afhverju er svona mikil illska í heiminum í dag? Bendir það ekki til þess að Guð er annaðhvort ekki raunverulega til eða á það að hann sé annaðhvort góður eða almáttugur en ekki bæði? Þetta eru hugsanir sem margir hafa hugsað í gegnum tíð ...
Apologia #35 - Vandmálið við illsku (#4)
Ef Guð er góður og almáttugur, afhverju er svona mikil illska í heiminum í dag? Bendir það ekki til þess að Guð er annaðhvort ekki raunverulega til eða á það að hann sé annaðhvort góður eða almáttugur en ekki bæði? Þetta eru hugsanir sem margir hafa hugsað í gegnum tíð ...
Apologia #34 - Vandmálið við illsku (#3)
Ef Guð er góður og almáttugur, afhverju er svona mikil illska í heiminum í dag? Bendir það ekki til þess að Guð er annaðhvort ekki raunverulega til eða á það að hann sé annaðhvort góður eða almáttugur en ekki bæði? Þetta eru hugsanir sem margir hafa hugsað í gegnum tíð ...
Apologia #33 - Vandmálið við illsku (#2)
Oft þegar að óréttlæti kemur í ljós þá spyrjum við Guð afhverju þetta gerist, en gæti verið að við eigum ekki efni á því að segja það? Hversu mikið af illskunni sem á sér stað í heiminum í dag er manninum sjálfum að kenna beint eða óbeint? Gunnar Ingi hoppar í máli ...
Apologia #32 - Vandmálið við illsku (#1)
Ef Guð er góður og almáttugur, afhverju er svona mikil illska í heiminum í dag? Bendir það ekki til þess að Guð er annaðhvort ekki raunverulega til eða á það að hann sé annaðhvort góður eða almáttugur en ekki bæði? Þetta eru hugsanir sem margir hafa hugsað í gegnum tíð ...
Apologia #31 - Skoðunarkönnun siðmenntar
Hvað kom úr skoðunarkönnun siðmenntar? Eru einhverjar spurningar sem hefðu verið mikilvægari en aðrar og hvað segja spurningarnar okkur um trú Íslendinga og Siðmennt? Slóðin á viðtalið í bítinu á Bylgjunni: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP42414
Apologia #30 - Neyðir biblían konur að giftast nauðgurunum sínum?
Ef þú átt samtal við manneskju sem segir að Biblían sé úrelt og fólk eigi ekki að taka þau rit alvarlega þá er oft komið með fullyrðingar eins og t.d. að Biblían neyði oknur til að giftast nauðgurum sínum, en er það satt? Gunnar Ingi gerir sitt besta að gefa svör við þess ...
Apologia #29 - Er samviskufrelsi presta mannréttindamál?
Er það mannréttindabrot að banna fólki að gifta sig byggt á kynhneigð þeirra? Margir halda því fram og Gunni hugar aðeins um þetta upphátt hér í Apologia.
Apologia #28 - Hvað er lofgjörð?
Margir hafa þá hugmynd að lofgjörð til Guðs snúist aðallega í kringum tónlist og söng, en hvað segir Biblían að lofgjörð sé?
Apologia #27 - Hvernig er kristin trú frábrugðin öðrum trúarbrögðum?
Hvað er það sem sýnir að Kristin trú er eitthvað öðruvísi? Eru öll trúarbrögð ekki að segja það sama? Þetta eru spurningar sem Kristnir fá oft, en Gunnar Ingi reynir sitt besta að gefa heildarmynd um hvað aðskilur kristna trú frá öðrum trúarbrögðum.
Apologia #26 - Afhverju eru svo margir kristnir að troða trú sinni á aðra?
Afhverju í ósköpunum geta kristnir ekki hætt að tala um þennan Jesú karakter? Getum við ekki öll fengið að trúa því sem við viljum í friði án þess að segja öðrum frá því? Þetta eru spurningar sem kristnir fá reglulega, en Gunnar reynir að svara hvort að það sé einhve ...
Apologia #25 - Hvað ef Guð er líka Buddha og Allah?
Hvað ef Guð er líka Buddha og Allah? Þessi spurning kemur í mismunandi formum, en grunnurinn af henni er þessi, getur ekki verið að öll trúarbrögð séu að tala um sama guðinn? Gunnar Ingi tekur á sig að reyna að svara þessu á stuttum tíma.
Apologia #24 - Gerir frelsisbæn einstakling kristinn?
Frelsisbæn er fyrirbæri sem hefur orðið vinsælt í kristinni trú, en hvaðan kemur hugmyndin fyrir þessa bæn og er virkilega bara nóg að biðja hana og þá ertu kristinn? Friðberg Reynir skellir sér í þetta.
Apologia #23 - Hvað segir Biblían um húðflúr?
Mismunandi skoðanir liggja á hvort Kristnir eigi að hafa húðflúr eða ekki, margir telja að svo eigi ekki að gera, og aðrir að það sé allt í góðu. Gunnar kíkir á versið sem oft er notað af hliðinni sem er á móti húflúrum til þess að segja að Biblían bannar það og reyn ...
Apologia #22 - Eiga vísindi og trú samleið?
Margir hafa sagt í gegnum tíðina að vísindi og trú eiga enga samleið og séu jafnvel mótstæður, en er það raunverulega þannig? Gunnar gerir sitt besta að svara þessari spurningu á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Greinin sem er minnst á má finna hér: http://www.vox.com/2015/5/13/ ...
Apologia #21 - Er kristin trú trúarbragð?
Margir halda því fram að Kristin trú sé ekki trúarbragð heldur persóna, er eitthvað til í þeirri fullyrðingu og er það satt að Kristin trú er ekki trúarbragð? Gunnar Ingi leitast eftir því að svara þessari spurningu á stuttan og hnitmiðaðan hátt.
Apologia #20 - Getur Jesús Kristur verið aukahlutur í lífinu?
Margir hafa mismunandi skoðanir á hvað það þýðir að vera Kristinn, sumir tala um Jesú Krist sem Drottinn, og að líf okkar snúist algjörlega um hann og aðrir segja að það sé öfgakennt. Hvað er það sem Jesús Kristur hafði sjálfur að segja um hvað það þýðir að vera fy ...
Apologia #19 - Afhverju fara Kristnir bara eftir sumum lögum Gamla Testamentisins?
Afhverju borða Kristnir beikon? Afhverju erum við í fötum gerð úr blönduðum efnum? Það eru mjög margar reglur í Gamla Testamentinu, eða um 613 reglur, en afhverju borða Kristnir beikon í dag ef svínakjöt er óhreint kjöt og á ekki að borða samkvæmt Gamla Testamentinu? Gunnar h ...
Apologia #18 - Segja öll trúarbrögð ekki það sama?
Margir halda því fram að trúarbrögð segja öll sömu hlutina og eru í raun bara mismunandi leiðir til Guðs, er eitthvað til í því? Og ef ekki, hvaðan fær fólk þessar hugmyndir? Gunnar Ingi reynir að takast á við þessa spurningu í 18. Þætti Apologia.
Apologia #17 - Hver er tilgangur hjónabands?
Margar mismunandi hugmyndir eru til staðar um hver er æðsta vald þegar það kemur að því að skilgreina hjónaband, og einnig þegar það er talað um hver tilgangur þess er. Er hjónaband ekkert meira en bara að veðja eigum sínum uppá að þetta samband muni varðveitast til dauða, ...
Apologia #16 - Ef manneskja trúir ekki, en er góð, fer sú manneskja til himnaríkis?
Margir velta þessari spurningu fyrir sér, þ.e.a.s. hversu góð/ur þarftu að vera til þess að komast til himna, og hversu miklu máli skiptir trúin á Guð raunverulega þegar við stöndum frammi fyrir honum? Gunnar Ingi horfir á þetta í samræma við Kristna guðfræði og gerir sitt b ...
Apologia #15 - Eru mótsagnir í skrifum Páls og Jakobs?
Var Páll og Jakob, bróðir Jesú Krists með mismunandi hugmyndir um hvað frelsaði okkur? Trúði Jakob því að góðverk var það sem gerir okkur réttlát frammi fyrir Guði og Páll því að aðeins trú á verk Jesú Krists sem gerði okkur réttlát?
Apologia #14 - Afhverju gera Kristnir góðverk?
Við höfum öll líklegast lært að við eigum að gera gott, en hvernig er góðverk öðruvísi fyrir þann kristna og aðra? Er einhver munur? Er ástæðan sú sama eða er eitthvað öðruvísi við hvernig kristnir einstaklingar eiga að horfa á góðverk? :)
Apologia #13 - Afhverju myndi góður Guð senda fólk til helvítis?
Getur Guð verið góður og sennt fólk til helvítis? Þetta er spurning sem kemur oft upp þegar umræðan fer í trúarbrögð... Gunnar Ingi reynir að takast á við þessa stóru spurningu hér í örfáum mín.
Apologia #12 - Er kristin trú hækja?
Margir hafa talað um að trú sé hækja, í dag ræðum við um það hvort að það sé satt.
Apologia #11 - Hver er tilgangur kirkjunnar?
Hver er tilgangur kirkjunnar er spurningin sem Gunnar Ingi tekst á við í dag, ef þú ert með spurningu sem þú villt að við tökum fyrir í þessum þætti þá er þér velkomið að commenta við myndbandið eða senda spurninguna á apologia@loftstofan.is
Apologia #10 - Hvað segir Biblían um áfengi?
Margar mismunandi skoðanir á þessu innan kirkjunar en Gunnar Ingi leitast eftir því að svara þessari spurningu með Biblíuna að sjónarmiði, er það satt að Biblían bannar þeim Kristnu að njóta áfengis?
Apologia #8 - Hvað segir Biblían um fóstureyðingar?
Nýtt myndband sem tengist "Planned parenthood" stofnuninni í BNA hefur fengið fólk allstaðar um heiminn til að tala um fóstureyðingar og siðferði, hvað hefur Biblían um það að segja?
Apologia #7 - Hvað er velgengnisguðfræði?
Velgengnisguðfræði hefur orðið afar vinsæl, hvaðan kemur hún og er hún Biblíuleg?
Apologia #6 - Er til sannleikur?
"Þú ert með þinn sannleik, og ég minn" er eitthvað sem fólk segir oft, en er til eitthvað sem er algjör sannleikur?
Apologia #5 - Hvað þýðir að vera kristinn?
Hvað er þýðir það að vera "kristinn"? Margar hugmyndir eru til staðar, hvað segir Biblían um það?
Apologia #4 - Er Kristin trú þröngsýn?
Er Kristin trú þröngsýn? Þetta er spurning sem Kristnir einstaklingar heyra oft og Gunnar leitast eftir að gefa stutt svar við þessari spurningu sem kemur svo oft upp í samtölum.
Apologia #3 - Hvað er trú?
Gunnar fer í spurninguna "Hvað er trú?" ef þú vilt að við tökum þína spurningu fyrir endilega commentaðu á myndbandið, sendu e-mail á gunnar@loftstofan.net eða sendi skilaboð á kirkju síðuna á facebook.com/loftstofan
Apologia #2 - Hvað er Fagnaðarerindið?
Spurning dagsins: Hvað er fagnaðarerindið? Lifum í samfélagi þar sem eru margar hugmyndir um hvað fagnaðarerindið er, en hvað er það sem hefur verið þekkt sem fagnaðarerindið hjá kirkjunni yfir síðustu 2000 ár? Hvað segir Biblían um það?
Apologia #1 - Hvað er Apologia?
Í fyrsta þætti af Apologia fer Gunnar í það afhverju Loftstofan Baptistakirkja hefur lagt í það að gera þessi stuttu myndbönd. Ef þú hefur spurningar sem þú villt að við tökumst á við þá er þér velkomið að commenta hér á myndbandið, senda spurningu á vegginn hjá Loft ...